Fundargerð 133. þingi, 11. fundi, boðaður 2006-10-12 10:30, stóð 10:30:00 til 16:33:22 gert 13 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

fimmtudaginn 12. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að að loknu hádegishléi færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðvest.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Kárahnjúkavirkjun og Hálslón, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra.

[10:33]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 12:43]


Heimsókn forseta norska Stórþingsins.

[13:30]

Forseti vakti athygli þingmanna á að forseti norska þingsins, Thorbjørn Jagland, væri staddur á þingpöllum.


Fjáraukalög 2006, frh. 1. umr.

Stjfrv., 47. mál. --- Þskj. 47.

[13:31]


Sameignarfélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 79. mál (heildarlög). --- Þskj. 79.

[13:32]


Umræður utan dagskrár.

Vímuefnavandinn.

[13:32]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Gatnagerðargjald, 1. umr.

Stjfrv., 219. mál. --- Þskj. 220.

[14:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:15]

Útbýting þingskjala:


Lögheimili og skipulags- og byggingarlög, 1. umr.

Stjfrv., 220. mál. --- Þskj. 221.

[14:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ný framtíðarskipan lífeyrismála, fyrri umr.

Þáltill. ISG o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[14:20]

[14:41]

Útbýting þingskjala:

[16:13]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:33.

---------------